Livestream / Streymi á netinu

Getum boðið upp á vídeóupptöku og beinar útsendingar á netinu t.d. youtube, facebook og twitch. 

Sjáum um allt sem þarf, bakgrunna/grænskjá, lýsingu, hljóð og eftirvinnslu.

Talk Show Set

Mósaík

Búðu til mósaík mynd beint á viðburðinum þín frá myndum úr myndakassa, instagram eða twitter ofl.  Hver mynd er prentuð á staðnum með sérstökum kóða svo gestir geta fundið hvar á að líma mynd á mósaík rammann.

Website-Muse-Mosaic-Mosaic-Types-2-v1-02
Website-Muse-Mosaic-Mosaic-Types-1-v1-02

Stafrænir bakgrunnar

Þarft engan bakgrunn á staðnum,

hægt að velja bakgrunna í myndakassanum.

Hægt að velja um úrval af bakgrunnum eða senda okkur  sérstaka bakgrunna.

background_removal_no_greenscreen.gif

Grænskjár

Margir möguleikar í boði, hægt að velja um fjölda skemmtilegra bakgrunna, einnig hægt að sérhanna eftir viðburð.

IMG_3918.JPG
2018-11-3-81028.jpg

Víkingaþema

Tilvalið fyrir erlenda gesti, erum með mikið úrval af víkingaleikmunum.

IMG_0114.JPG