top of page

2014

2015

Eigendur Instamynda eru Elías Birkir Bjarnason og Bjarney Halldórsdóttir.

Allir myndakassar Instamynda eru hannaðir og smíðaðir af Elíasi.

 

Fyrsti myndakassinn var smíðaður fyrir brúðkaup innan fjölskyldunnar í ágúst 2014.  Hann sló í gegn í veislunni þrátt fyrir ýmsa tæknilega örðugleika

 

Fyrsti kassinn sem fór í almenna útleigu var Antík kassinn en þó ekki fyrr en í mars árið eftir. 

 

 

Upp úr því fór boltinn að rúlla og fleiri kassar voru smíðaðir. Insta kassinn kom næstur, síðan Antík2 og svo Turninn.

 

 

Ýmsir kassar hafa verið smíðaðir síðan sá fyrsti var hannaður og ekki allir standast tímans tönn og nokkrir hafa verið teknir úr notkun.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Alveg fram til desember 2015 var reksturinn rekinn á nafni Elíasar en þá varð ljóst að kominn var tími á að stofna fyrirtæki um myndakassaleiguna og Instamyndir ehf varð til.

Árið 2017 tókum við upp samstarf við Viðburðarstofu Norðurlands 

Árið 2018 tókum við upp samstarf við bauginn á Austurlandi. 

Árið 2019 tókum við upp samstarf við Viðburðastofu Vestfjarða


2016

2018-5-12-62549.gif
bottom of page